To see the original Icelandic source, click this link: www.mannlif.is/sed-og-heyrt/folk-sed-og-heyrt/fraegir-sed-og-heyrt…
2020
Leyndur aðdáandi gleður Jóhönnu Guðrúnu
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
Friðrika Benónýsdóttir
Söngkonan vinsæla Jóhanna Guðrún rak heldur betur upp stór augu þegar hún kom heim úr gönguferð með fjölskyldunni í dag. Á hurðarhúni útidyra heimilis fjölskyldunnar hékk poki sem í var glæsilegur kjóll og meðfylgjandi var bréf þar sem leyndur aðdáandi segir Jóhönnu Guðrúnu að hún megi eiga kjólinn. Jóhanna var ekki lengi að drífa sig í þennan stórglæsilega bleika kjól og smella af sjálfu sem hún birti á Facebbok-síðu sinni ásamt bréfinu frá aðdáandanum. Í bréfinu segist aðdáandinn leynilegi hafa mætt á tónleika hjá Jóhönnu Guðrúnu og eiginmanni hennar, Davíð Sigurgeirssyni, árið 2018 og dáðst að því hve fallegur kjóllinn sem Jóhanna klæddist á tónleikunum væri. Hún – það er að segja aðdáandinn – hafi verið að flytja og fundið þennan bleika kjól í fataskápnum og þá strax orðið hugsað til Jóhönnu Guðrúnar. „Vonandi geturðu notað hann,“ segir aðdáandinn að lokum og undirskriftin er bara „Kveðja frá leyndum aðdáanda.“ Jóhanna Guðrún er heldur betur ánægð með gjöfina og kjóllinn fer henni sérlega vel eins og myndin sýnir. „Takk fyrir mig elsku hver sem þú ert,“ skrifar söngkonan á Facebook, himinlifandi með nýja kjólinn.
Við fjölskyldan vorum að koma heim úr gönguferð og það hékk poki á hurðarhúninum með þessum fallega kjól og þessu fallega bréfi takk fyrir mig elsku hver sem þú ert
Source: Facebook Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Source: Facebook Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
(Mynd: skjámynd)
á laugardaginn
Deila
Mynd / Hákon Davíð Björnsson
Little note to this translation:
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
To see the original Icelandic source, click this link: www.mannlif.is/sed-og-heyrt/folk-sed-og-heyrt/fraegir…
Little note to this translation:
As always, I have to point out that I don't speak any Icelandic and my abilities in English are rather poor. But that has never been a reason for me not to try to translate Icelandic texts into English and German. But even if I always try my best, the one or the other translation error may have crept in. So if you find something, please let me know! That would be a big help for me and all other fans. A short email is the easiest way (see below) - Thanks ...!
For translation errors, suggestions etc. please send an email to Juergen@Yohanna.de
YohannaMusic official:
2020
Leyndur aðdáandi gleður Jóhönnu Guðrúnu
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
Friðrika Benónýsdóttir
Mynd / Hákon Davíð Björnsson
Söngkonan vinsæla Jóhanna Guðrún rak heldur betur upp stór augu þegar hún kom heim úr gönguferð með fjölskyldunni í dag. Á hurðarhúni útidyra heimilis fjölskyldunnar hékk poki sem í var glæsilegur kjóll og meðfylgjandi var bréf þar sem leyndur aðdáandi segir Jóhönnu Guðrúnu að hún megi eiga kjólinn. Jóhanna var ekki lengi að drífa sig í þennan stórglæsilega bleika kjól og smella af sjálfu sem hún birti á Facebbok-síðu sinni ásamt bréfinu frá aðdáandanum. Í bréfinu segist aðdáandinn leynilegi hafa mætt á tónleika hjá Jóhönnu Guðrúnu og eiginmanni hennar, Davíð Sigurgeirssyni, árið 2018 og dáðst að því hve fallegur kjóllinn sem Jóhanna klæddist á tónleikunum væri. Hún – það er að segja aðdáandinn – hafi verið að flytja og fundið þennan bleika kjól í fataskápnum og þá strax orðið hugsað til Jóhönnu Guðrúnar. „Vonandi geturðu notað hann,“ segir aðdáandinn að lokum og undirskriftin er bara „Kveðja frá leyndum aðdáanda.“ Jóhanna Guðrún er heldur betur ánægð með gjöfina og kjóllinn fer henni sérlega vel eins og myndin sýnir. „Takk fyrir mig elsku hver sem þú ert,“ skrifar söngkonan á Facebook, himinlifandi með nýja kjólinn.
á laugardaginn
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
Deila
(Mynd / skjámynd)
Source: Facebook Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Source: Facebook Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
If you like it…
soon upcoming EVENTS
There are currently 46 articles, translations, etc. online! MORE will follow soon!
YohannaMusic offical:
If you like this page…:
Jóhanna Guðrún‘s MUSIC
Photo by Helgi Ómarsson
Source: Séð og Heyrt Date: April 11, 2019 Country: Iceland