The original article is unfortunately no longer available on DV.is ... - One more reason for me to maintain this archive ... :o) -
"Fólki mun bregða" - Jóhanna Guðrún
Ritstjórn DVritstjorn@dv.is
10:50 › 26. september 2008
„Það gæti verið að fólki eigi eftir að bregða svolítið að sjá mig í þessu hlutverki. Það er vant að sjá mig syngjandi barnalög, en tíminn líður hratt og ég er miklu eldri núna,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona . Hún hóf feril sinn ung að aldri, en í haust bregður hún sér í gervi Madonnu á Broadway. „Þetta er sjóv í anda Madonnu, það er ekki flóknara en það,“ segir Jóhanna og tekur þessu verkefni fagnandi. Hún stendur í ströngum æfingum þessa dagana, en frumsýningin er eftir rúmlega tvær vikur. Hún segir þetta í fyrsta sinn sem hún syngur og dansar á sama tíma og viðurkennir að þetta sé heilmikil breyting frá ballöðunum. „Við erum að æfa voða dansatriði núna og skemmtilegar uppákomur. Það er ekki hægt að lýsa þessu með orðum. Fólk verður bara að koma og sjá sjóvið.“ Jóhanna Guðrún segist þurfa að bregða sér í eins konar hlutverk er hún syngur lög eftir poppdrottninguna. „Við erum í korsilettum og þess háttar. Það gerir sjóvið flottara og meira í anda Madonnu. Ég býst samt ekki við því að vera í brúðarkjól er ég tek Like a Virgin. Það á samt eftir að koma fólki á óvart,“ segir söngkonan efnilega.
Jóhanna Guðrún er orðin fullorðin
Although I don't speak any Icelandic, I often translate Icelandic texts for myself and this website. Of course, I try to make every effort to reproduce the meaning of the texts as accurately as possible, but nobody is perfect... So, if you find something that seem to be not correct, please let me know and send a short email to:
Screenshot of the original article
(click thumbnail to enlarge)
IMPORTANT NOTE:
2008
"Fólki mun bregða" - Jóhanna Guðrún
Ritstjórn DVritstjorn@dv.is
10:50 › 26. september 2008
„Það gæti verið að fólki eigi eftir að bregða svolítið að sjá mig í þessu hlutverki. Það er vant að sjá mig syngjandi barnalög, en tíminn líður hratt og ég er miklu eldri núna,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona . Hún hóf feril sinn ung að aldri, en í haust bregður hún sér í gervi Madonnu á Broadway. „Þetta er sjóv í anda Madonnu, það er ekki flóknara en það,“ segir Jóhanna og tekur þessu verkefni fagnandi. Hún stendur í ströngum æfingum þessa dagana, en frumsýningin er eftir rúmlega tvær vikur. Hún segir þetta í fyrsta sinn sem hún syngur og dansar á sama tíma og viðurkennir að þetta sé heilmikil breyting frá ballöðunum. „Við erum að æfa voða dansatriði núna og skemmtilegar uppákomur. Það er ekki hægt að lýsa þessu með orðum. Fólk verður bara að koma og sjá sjóvið.“ Jóhanna Guðrún segist þurfa að bregða sér í eins konar hlutverk er hún syngur lög eftir poppdrottninguna. „Við erum í korsilettum og þess háttar. Það gerir sjóvið flottara og meira í anda Madonnu. Ég býst samt ekki við því að vera í brúðarkjól er ég tek Like a Virgin. Það á samt eftir að koma fólki á óvart,“ segir söngkonan efnilega.
Jóhanna Guðrún er orðin fullorðin
Although I don't speak any Icelandic, I often translate Icelandic texts for myself and this website. Of course, I try to make every effort to reproduce the meaning of the texts as accurately as possible, but nobody is perfect... So, if you find something that seem to be not correct, please let me know and send a short email to:
IMPORTANT NOTE:
The article is unfortunately no longer available on DV.is ! - One more reason for me to maintain this archive ... :o) -
YohannaMusic official:
2008
If you like it…
YohannaMusic offical:
If you like this page…:
Photo by Helgi Ómarsson
Source: DV.is Date: September 26th, 2008 Country: Iceland